30 apr. 2012
Hörgáin í vefsölu
Það styttist í að veiði hefjist í Hörgánni, leyfin eru nú komin í vefsölu en fyrst um sinn geta aðeins SVAK-félagar og landeigendur keypt leyfin. Fljótlega verður opnað fyrir aðra. Laus leyfi má sjá h
ér . Upplýsingar um ánna eru
hér. þar er einnig að finna leiðsagnarmyndbönd um Hörgá en þau vöktu mikla lukku síðasta sumar. Leyfin er á verðbilinu 2.500 - 5.000 kr dagurinn. Algeng ársveiði í Hörgá er vel yfir 1.000 fiskar.
Til baka