Fréttir

30 apr. 2012

Fnjóskárkynningin

Ákveðið hefur verið að Fnjóskárkynningin fari fram n.k. mánudag, 7. maí.  kl. 20:00 á Lindu-steikhús.
Þaulreyndir Fnjóskárfræðingar fjalla um flesta veiðistaðina.  Nefndir hafa verið til sögunnar Bessi Skírnis, Guðmundur Gunnars, Ingvar Karl, Friðgeir Valdimars, Jónas í Veiðivörur og Olgeir Haralds, en það kemur í ljós á mánudaginn.   Á síðasta ári var fullt hús (60 manns) á Fnjóskárkynningunni og þótti hún takast afar vel, því brugðum við á það ráð að vera nú stærra í húsnæði.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.