Fréttir

30 apr. 2012

Svarfaðardalsá í vefsölu

Svarfaðardalsá er nú komin í vefsöluna.  Fyrst um sinn geta aðeins félagsmenn keypt, en um miðjan mai er opnað fyrir aðra.  Svarfaðardalsá er góður kostur, að meðaltali veiðast þar um 1.000 fiska á ári og stærstu fiskarnir oft 8-10 pund.  Leyfin eru mjög ódýr eða 2.400-4.000 dagurinn fyrir félagsmenn. 
Lausa daga má skoða hér og hér má lesa nánar um ánna, meðal annars veiðigreiningu.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.