Fréttir

15 apr. 2012

Aðalfundur SVAK

Aðalfundur SVAK verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2011, kl. 20:00 á kaffi Amor efri hæð.

Fundarefni:
1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
2. Formaður flytur skýrslu stjórnar
3. Gjaldkeri kynnir reikninga félagsins og leggur þá fram til samþykktar
4. Umræður um ofangreint
5. Fundarhlé, kaffi
6. Kosningar:
a. Fjórir í stjórn
b. Einn í varastjórn
c. Formaður félagsins
d. Tveir Skoðunarmenn reikninga
7. Önnur mál

Gefið hafa kost á sér til stjórnar:
Guðrún Una - formaður
Sævar Örn Hafsteinsson
Jón Sveinbjörn Vígfússon
Arnar Þór Gunnarsson
Valdimar Heiðar Valsson

Áfram verða í stjórn:
Jón Bragi
Halldór Ingvason

Úr stjórn ganga eða hætta:
Erlendur Steinar - formaður
Hinrik Þórðarsons
Brynjar Örn
Brynjar Elgi
Þórarinn Blöndal

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.