Fréttir

10 apr. 2012

JOAKIM´S mætir norður

JOAKIM´S ehf verður með kynningu og sölu á fluguveiðivörum á Akureyri laugardaginn 14.apríl á Oddvitanum Strandgötu 53 frá kl.13 til 17:00.
Mörg góð tilboð í gangi á flugustöngum bæði einhendum og tvíhendum, hjólum, línum, taumaefni,
sökkendum, vöðlum, hjólatöskum, háfum, veiðivestum, fluguboxum, krókum, kúlum, keilum og
fleiru.
Verðum svo á Siglufirði í Bláhúsinu við Rauðkutorg sunnudaginn 15.apríl frá kl. 12 til 16:00.

Vonumst til að sjá sem flesta.
JOAKIM´S ehf / Jón V.Óskarsson

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.