Mörgum þykir handónýtt að kasta flugunni beint af augum út á endalaust yfirbörð stöðuvatna.
Hvar liggur fiskurinn? Hvernig er hægt að finna fisk í risastóru stöðuvatni?
Ragnar Hólm segir frá reynslu sinni af vatnaveiði:
Hvaða flugur er best að nota við hvaða skilyrði?
Hvar er líklegt að fiskurinn haldi sig?
Hvernig "les" maður stöðuvatn?
Mánudagur 02.04 kl. 20:00 í Amaróhúsinu.
Við minnum á tilboð veiðikortsins til svakfélaga-sjá hér