Fréttir

29 mar. 2012

Hörgá-vinningshafar

Búið er að draga út vinningshafa úr hópi veiðimanna sem skráðu afla sinn í rafræna veiðibók Hörgár s.l ár hér á síðunni. Þeir heppnu eru: Jón Haukur Sverrisson, Ármann Helgi Guðmundsson og Atli Rúnarsson og fær hver þeirra einn frían veiðidag í Hörgá.

Óskum vinningshöfum til hamingju um leið og við viljum minna á að það fer að styttast í vefsölu veiðileyfa í Hörgá. Hvetjum veiðimenn til að vera duglega að skrá veiði sína í rafrænu veiðibókina á veiðiárinu 2012.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.