Fréttir

14 mar. 2012

Rise næsta sunnudag

Við minnum enn og aftur að RISE-hátiðina. Hún var jú fyrirhuguð um síðustu helgi en vegna vályndra veðra frestaðist hún um viku. Önnur tilraun verður því gerð næsta sunnudag (18.3 kl. 20:00) á Sportvitanum. Miðar eru til sölu hér á svak og í veidivorur.is. Sjá viðtal á N4 með því að smella á meira.

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.