Fréttir

26 feb. 2012

27/2 kynning á Ólafsfjarðará og Hofsá

Mánudagskvöldið 27/2 kl 20 standa SVAK, Flugan og Flúðir fyrir kynningu á Hofsá í Skagafirði og Ólafsfjarðará. Ármann H Guðmundsson og Arnar Þór Gunnarsson sjá um kynninguna á Hofsá og Guðmundur Ármann Sigurjónsson mun kynna Ólafsfjarðarána. Erum í Amaróhúsinu í samstarfi við verslunina Veiðivörur.is. Allir velkomnir, kostar ekki krónu og alltaf heitt á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.