19 feb. 2012
Mánudaginn 20.febrúar kl 20-Kynning á Hörgá og Svarfaðardalsá
Þóroddur Sveinsson og Gunnlaugur Sigurðsson (eða einhver á hans vegum) þekktir veiðirefir úr Hörgá og Svarfaðardalsá kíkja í heimsókn og leiða okkur í allan sannleikann um þessar veiðiperlur. Erum í Amaróhúsinu fyrir utan Veiðivörur.is . Allir velkomnir-kostar ekkert og alltaf heitt á könnunni.
Til baka