Fréttir

18 feb. 2012

Bæklingur um veiði á Skaga

Kominn er út bæklingur um á að giska 40 veiðivötn á Skagaheiði. Sagt er stuttlega frá hverju vatni, hvernig silunga er að finna í þeim, aðgengi að þeim og hvar veiðileyfi fást. Myndir eru birtar af vötnunum og í bæklingnum er einnig að finna gott kort af svæðinu. Bæklinginn unnu Sigurður Sigurðarson og Róbert F. Gunnarsson og er útgáfan styrkt af Ferðamálastofu.

Bæklingurinn mun liggja frammi á helstu viðkomustöðum ferðamanna á Norðvesturlandi og einnig er hægt að hlaða honum niður af heimasíðu Skagastrandar. Sjá HÉR.

Meðfylgjandi mynd er frá Efra Kelduvatni í landi Ketu á Skaga.

-rhr

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.