Fréttir

08 feb. 2012

Fjölmenni á vetrarstarfi veiðimanna

Það var ánægjulegt að sjá hversu margir mættu til að hlýða á Þröst Elliðason sl mánudagskvöld.  Ríflega 30 manns mættu og fylgdust með erindi Þrastar um Jöklu og sögu ræktunarstarfs hans í mörgum ám. 

 Við minnum á að næsta mánudag ætlar Erlendur Guðmundsson kafari að vera með myndasýningu (og myndbanda) úr köfunarferðum sínum í veiðiár víða um land.  Hann var með mjög erftirminnilega kynningu fyrir um 3 árum og er sjálfsagt kominn með mikið af nýju efni.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.