Fréttir

05 feb. 2012

Þröstur Elliða mætir...

Þröstur Elliðason fjallar um ræktunarstarfið í Rangánum, Breiðdalnum og Jöklu.  Hann segir einnig frá Jöklu sem veiðiá.     
Vetrarstarf veiðimanna, mánudagskvöld 6. febrúar kl. 20:00 í Amarohúsinu.
 Allir velkomnir – kostar ekkert – heitt á könnunni

Næstu mánudaga er svo dagskráin þessi:

13. febrúar:
Breyting -
Erlendur Guðmundsson kafari verður með myndasýningu

———————————————
20. febrúar:
Hörgá og Svarfaðardalsá
Þekktir veiðirefir ljóstra vonandi upp leyndarmálum, myndasýning og spjall
———————————————
27. febrúar
Ólafs-Fjarðará og Hofsá
Veiðispjall, farið yfir veiðitölur o.fl.
———————————————
5. mars
Fjörður og Laxá-Hraun
Spjallað um svæðin
———————————————
12. mars
Syndir laxinn í ánum?
Kristinn Ólafur Kristinsson fjallar um Hrygningargöngur og hrygningarstaðir og ofl. Í Laxa í Laxá í Aðaldal og þverám
———————————————
19. mars
Fnjóská
Valinkunnir Fnjóskárfræðingar segja frá ánni og veiðistöðum
———————————————
26. mars
Getur veiða og sleppa leitt til minnkandi laxveiði?Þórólfur Antonsson fjallar um orsakir mismunandi veiði í vopnfirskum ám síðustu árin
———————————————
2. apríl
Vorveiðin - Vötnin á Norðurlandi
———————————————
9. apríl
Páskafrí
———————————————
16. apríl
Hölkná
Spjallað um ánna og jafnvel fleiri ár í Þistilfirðinu,
———————————————
23. apríl
Hvenær kemur bleikjan aftur?
Erlendur Steinar pælir í bleikjuveiðinni í Eyjafirði, veiðireglum á Pollinum og ofl...
—————————————
30. apríl
Meðhöndlun á afla

Stangveiðifélögin á Akureyri: Flugan, Flúðir, SVAK í samstarfi við veidivorur.is


Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.