Fréttir

21 jan. 2012

Vetrarstarf

Vetrarstarfið hefst nk. mánudag kl. 20:00.  Nokkrar breytingar verða á starfinu í vetur, því SVAK, Flugan og Flúðir standa saman að verkefninu í vetur.  Við köllum það vetrarstarf veiðimanna.  Við flytjum okkur í Amarohúsið þar samstarfsaðili okkar verður veiðibúðin veidivorur.is, sem bjóða uppá aðstöðuna. Dagskráin er birt hér með fyrirvara um breytingar. 

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.