Fréttir

21 jan. 2012

Vefsalan

Tilboð á gistingu í Hofsá hefur verið framlengt til mánaðarmóta,  sjá nánar í frétt hér neðar.
Ólafsfjarðará fer í sölu nú í vikubyrjun. 

Hofsá - Til 1. apríl  geta aðeins félagsmenn keypt leyfi, en eftir það opnar fyrir aðra.
Fyrirkomulagi við sölu hefur breytt, ekki verður hægt að kaupa stakar stangir heldur eru stangirnar 3 seldar saman. Á móti kemur að verð á leyfum hefur verið lækkað nokkuð. Leyfin eru seld án veiðihúss, en hægt er að kaupa gistingu í veiðihúsinu í vefsölunni. ATH - Verðið á gistingunni hækkar um 100% fljótlega eftir 1. febrúar.

Ólafsfjarðará - Er við það að fara í sölu og verður það með svipuðu sniði og í Hofsá, þ.e. ekki verður um forúthlutun að ræða heldur fara dagarnir beint í sölu. Til 1. apríl geta aðeins félagsmenn keypt leyfi, en eftir það opnar fyrir aðra.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 4a fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.