Fréttir

07 sep. 2011

Veiðitölur vikunnar

Við birtum hér veiðitölur vikunnar. í 6. sinn í sumar.   Hörgá og Svarfaðardalsá eru eru varla hálfdrættingar miðað við sama tíma í fyrra, en Eyjafjarðará og Fnjóská eru á svipuðu róli og fyrir ári síðan.  Síðustu daga höfum við frétt af þokkalegum bleikjuskotum víða og birtingurinn virðist vera farinn að ganga.

Mörg veiðisvæði fara að loka bráðlega, t.d. Svarfaðardalsáin og neðri svæðin í Hörgá, því fer hver að verða síðastur að komast í veiði þar. Það vekur furðu margra að þau svæði skuli loka svo snemma, enda hefur reynslan sýnt það úr Eyjafjarðaránni að neðri svæðin geta verið feikiskemmtileg sjóbirtingssvæði út september.

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
20 jún. 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
04 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
05 júl. 2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
20 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2