Eitthvað er laust af leyfum á Hrauni og má sjá skoða það hér, lýsingu á svæðinu og fleiri myndir má svo skoða hér.
Í sumar fór af stað þriggja ára rannsóknarverkefni á urriðanum á Hrauni og er einn hlutinn af því merkingar á urriða, þar er m.a. verið að skoða áhrif veiða og sleppa. Við minnum veiðimenn á að taka niður númer merkis og sleppa merktum fiskum aftur.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Daninn Nils Folmer Jörgensen var við veiðar á Hrauni og víðar í Laxá fyrr í sumar og tók hann þá þessar skemmtilegu myndir.