Fréttir

07 ágú. 2011

Urriðinn á Hrauni

Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu.  Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum.  Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. 

Eitthvað er laust af leyfum á Hrauni og má sjá skoða það hér,  lýsingu á svæðinu og fleiri myndir má svo skoða hér.

Í sumar fór af stað þriggja ára rannsóknarverkefni á urriðanum á Hrauni og er einn hlutinn af því merkingar á urriða, þar er m.a. verið að skoða áhrif veiða og sleppa.  Við minnum veiðimenn á að taka niður númer merkis og sleppa merktum fiskum aftur. 

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Daninn Nils Folmer Jörgensen var við veiðar á Hrauni og víðar í Laxá fyrr í sumar og tók hann þá þessar skemmtilegu myndir. 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
18.8.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
18.8.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
28.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
28.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
29.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
18.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
19.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2