Fréttir

05 ágú. 2011

Vænir fiskar í Brunná

Brunná í Öxarfirði er búin að vera upp á sitt besta undanfarið. Þar eru komnir rúmlega 300 fiskar á land, mestmegnis væn bleikja, og góðar göngur hafa verið í ána síðustu vikurnar. Stærsta bleikjan sem veiðist hefur fram að þessu var 74 cm en hana fékk Aron Hjalti Björnsson á Ölmu Rún.

Töluvert af bleikjunni hefur verið yfir 50 cm og hún er dreifð um alla á. Einnig hafa veiðst vænir urriðar. Sá stærsti hingað til var 71 cm, veiddur af Atla Birni Bragasyni. Kunnugir telja að nú sé farinn að sjást greinilegur árangur af veiða og sleppa aðferðinni sem stunduð hefur verið í Brunná undanfarin ár sem endurspeglast í vænni fiski.

Mynd: Sigurður Lárus Fossberg með rúmlega 10 punda ( 67 cm , 5,2 kg) urriða sem hann fékk í Brunná fyrr í sumar.

-rhr

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
16 jún. 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
17 jún. 2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
17 jún. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18 jún. 2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 1
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2