Fréttir

28 júl. 2011

Góðar bleikjur úr Litlá

Ágæt bleikjuveiði hefur verið í Litlá í sumar í bland við urriðann. Eru þær margar vænar og algeng stærð  45 til 50 sm. Einnig hafa ágætir urriðar komið á land og veiddist um daginn 71 sm urriði sem áætlaður var um 11 pund.

Á sólríkum dögum hefur stóri urriðinn helst gefið sig þegar sólin er sest. Munar miklu að geta veitt í Litlá fram til eitt og til að mynda veiddist 71 sm urriðinn fimmtán mínútur í eitt eftir miðnætti.  Bleikjan er um alla á og sýnir sig mikið. Hafa margar góðar veiðst á þurrflugu.

 

þb 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
18.8.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
18.8.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
28.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
28.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
29.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
18.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
19.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2