Fréttir

07 júl. 2011

2.tölublað Veiðislóðar komið út

Þeir félagarnir á www.votnogveidi.is hafa nú sent frá sér 2.tölublað af nýja fría veftímaritinu Veiðislóð. Þar kennir margra grasa eins og í fyrsta tölublaði og verður spennandi að sjá hvernig þessari tilraun þeirra félaga reiðir af, en þetta er annað blaðið af sex á jafn mörgum mánuðum sem þeir hafa einsett sér að koma út, áður en ákvörðun verður tekin um framhaldið.

Það er vel þess virði að skoða þessa útgáfu - metnaðarfull útgáfa, áhugaverð efnistök og smekklegur frágangur.

Hér er blöðin að finna - http://issuu.com/votn-og-veidi
Til að stækka síður til að lesa þarf aðeins að smella á síðuna. Til að smækka hana aftur til frekari flettingar er einfaldlega smellt aftur á síðuna. Annars kemur blaðið enn fremur mjög vel út úr prentara.  

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2