Fréttir

17 apr. 2011

SVAK-kvöld

Árni Ísaksson, forstöðumaður lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, verður með erindi á SVAK-kvöldi að Hólabrautinni mánudaginn, 18. apríl kl. 20:00
Þar fjallar Árni um veiðimál fyrir botni Eyjafjarðar og þætti sem lúta að nýtingarstjórnun í og við ósa Eyjafjarðarár.

 

Fyrr um daginn (12:10) verður Árni með málstofu í Háskólanum á Akureyri.  Þar fjallar Árni um lagalegt umhverfi lax- og silungsveiðimála og meginstoðir þess ástands sem við búum við.

Árni Ísaksson útskrifaðist sem fiskifræðingur frá Washingtonháskóla í Seattle árið 1970 og hefur síðan starfað við lax- og silungsveiðimál. Hann starfar nú sem forstöðumaður lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu eftir sameiningu á stjórnsýsluþætti sjávar- og ferskvatnsfiska árið 2008.

 


Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.