Fréttir

14 mar. 2011

Málþing um veiðimál í Reykholti.

Vatnasvæði Hvítár - Búsvæði, veiðinýting - sjálfbærni til framtíðar.
Málþing á vegum Snorrastofu og Veiðimálastofnunar.
Laugardaginn 19. mars 2011 kl. 13-17 í Hátíðarsal Snorrastofu, Héraðsskólahúsinu Reykholti

Fundarstjóri Óðinn Sigþórsson í Einarsnesi, formaður Landssambands Veiðifélaga og Veiðifélagsins Hvítár.

Erindi:
1. Laxar og laxakallar. Þorsteinn Þorsteinson Skálpastöðum form Vf. Grímsár. Veiðinýting í Borgarfirði frá landnámi til dagsins í dag og þýðing veiðihlunninda fyrir búsetu í Borgarfirði.

2. Búsvæði og búsvæðaval ferskvatnsfiska í Borgarfirði. Sigurður Már Einarsson Veiðimálastofnun. Fjallað verður um hvaða tegundir finnast á svæðinu og hvar þær er helst að finna innan vatnasvæðisins. Fjallað um einkenni fiskistofnanna og lífssögulega þætti sem einkenna þá. Staða fiskistofna og nýting þeirra.

3. Laxastofnar Borgarfjarðar 20 árum eftir upptöku neta. Guðni GuðbergssonVeiðimálastofnun. Þróun veiðinýtingar hjá laxastofnum í Borgarfirði undanfarna áratugi

4. Bleikjan í Hvítá. Veiðinýting og göngur. Ingi Rúnar Jónsson Veiðimálastofnun. Rannsóknir á göngumynstri og búsvæðanotkun bleikjunnar á vatnasvæði Hvítár.

Að loknum erindum verða pallborðsumræður þar sem fyrirlesarar sitja fyrir svörum.

-esf, tekið af angling.is

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
18.8.2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
18.8.2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18.8.2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
28.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
28.8.2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
29.8.2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2

Svarfaðardalsá
18.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 1
19.8.2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2