Fréttir

12 feb. 2011

Leyndardómar dorgveiðinnar

Hvernig ber maður sig að við dorgveiðar?  Hvert er hægt að fara?  Hvaða búnaður er heppilegur?
SVAK fær reynda dorgveiðimenn til að fara útskýra þessi atriði og fleiri á næsta SVAK-kvöldi, mánudaginn 14.02 kl. 20:00 á Hólabrautinni.

Þeir Ármann Guðmundsson og Matthías Hákonarson hafa farið víða um norðurland og dorgað í gegnum ís.  Þeir ætla að sýna okkur myndir og búnað, fara yfir helstu trixin og benda á góða staði fyrir dorgveiði.

Það verður heitt á könnunni á Hólabrautinni og allir áhugasamir velkomnir...

 

Dagskrá vetrarins er að finna hér.

ATH - breyttan tíma kl 20:00 en ekki 20:30--------------------------
Bestu kveðju
SVAK


Skrá af póstlista
Bæta svak í calender XML ICAL HTML

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
16 jún. 2019
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá - Hraun
17 jún. 2019
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
17 jún. 2019
1 stöng á neðra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
18 jún. 2019
1 stöng á efra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
14 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 2
15 ágú. 2019
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 11.400 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 1
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2
16 jún. 2019
1 stöng í heilan dag
Verð: 5.000 kr. - Stangir: 2