Fréttir

16 ágú. 2010

Fluguveiðiskóli Svak

Fluguveiðiskóli SVAK bætir við námskeiðum í ágúst og þar á meðal laxveiði með leiðsögn.   Námskeiðið fer fram í Mýrarkvísl í Reykjahverfi. Einstakt tækifæri til að kynnast þessari einstöku laxveiðiá.
Námskeiðið er sett upp eins og veiði með leiðsögn. Sex saman með þrjár stangir og einn til tvo leiðsögumenn Verð: 20.000,-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.