Fréttir

10 ágú. 2010

Vatnsleysi og sól

Ekki er vatnsleysinu fyrir að fara hér í Eyjafirði - nóg vatn er og verður í öllum ám og jafnvel á köflum of mikið.  Ágætt  er að hafa í huga að árnar hér geta verið jökulskotnar, þannig að í sól og miklum hitum vaxa sumar þeirra mikið og skolast.  Kvöldvaktirnar í Hörgá og Svarfaðardalsá hafa t.d. verið nánast óveiðandi í mestu hitunum.   Morgnarnir hafa hinsvegar verið fínir.
Gleráin getur verið ágætis vísir á ástand Hörgárinnar, svo er líka hægt að fylgjast með vatnsstöðunni á mælum veðurstofunnar.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.9.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
29.9.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.