Fréttir

03 jún. 2010

Veiðifréttir úr Svarfaðardalsá

Ég skrapp í Svarfaðardalsánna frá 17-22 1.júní á svæði 1. Veðrið hefði geta verið betra það var norðan fræsingur og hitinn var kominn niður í 4°C. Bleikjan var samt mætt á svæðið og ég landaði tveimur 1.5 og 2p og missti 3-4.

Á myndinni má sjá 2p bleikjuna sem ég fékk á Bleikan nobbler. Það var varla að maður tæki eftir því að bleikja væri búin að bíta á svo veikar voru tökurnar. En ég var sáttur kominn með tvær glænýjar bleikjur á grillið. Þess má geta að þær smökkuðust ljómandi vel.

Kv.

SRB

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.