Fréttir

08 ágú. 2009

Frábært í Blöndu

Enn er fljúgandi sigling á Blöndunni og er hún í öðru sæti á lista angling.is yfir aflahæstu ár landsins.
Stóð heildarveiði árinnar í 1767 löxum í gærdag. Það er orðið ljóst að Blanda fer vel yfir 2.000 laxa þetta árið og líklega mun meira en það sé tekið mið af stöðunni á Blöndulóni, en enn virðist vera langt í yfirfallið eins og sjá má á myndinni hérna neðst í fréttinni.Síðasta holl á svæði I landaði 77 löxum á þremur dögum. Nokkuð var af vænum fiski meðal aflans og sá stærsti 17 pund.

Tekið af Vötn og Veiði

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.