Fréttir

28 mar. 2009

Breyting á kastnámsskeiði


SVAK hefur ákveðið að stíga stórt stökk í flugukastkennslunni og verður framhaldsnámsskeiðið fært út í guðsgræna nátttúruna og eitthvað fram á vorið.
Við ætlum að vera með tvö skipti, í kyrru vatni og svo í straumi. Námskeiðstíminn verður ákveðin með stuttum fyrirvara með tilliti til veðurs.
Er hægt að hugsa sér eitthvað betra en að handfjatla flugustöngina á fallegu vorkvöldi?
Fylgist með á heimasíðu SVAK þar sem við munum auglýsa þessi kastkvöld.

(ahg)

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.