Fréttir

18 des. 2008

Fluguhnýtinganámskeið á vegum SVAK.

Fluguhnýtinganámskeið verður haldið í byrjun næsta árs.
Um er að ræða námskeið í þremur hlutum, 2 kvöld og laugardagseftirmiðdagur eða 3 kvöld eftir samkomulagi.

Allt efni er innifalið í námskeiðsgjaldi og öll tól og tæki sköffuð.

Farið verður yfir grunnatriði fluguhnýtinga s.s. tæki, króka efni, efniskaup o.frv.. Hnýttar verða 10-12 flugur þar sem flest öll tækni við fluguhnýtingar kemur fyrir.


Nánari upplýsingar veitir Jón Bragi Gunnarsson í síma 865-1772 og 466-2646 eftir kl. 19:00 og í jonbragi@svak.is

Munið Gjafabréfin - tilvalin jólagjöf
Verð: kr. 12.000 en til félagsmanna í SVAK kr. 9.000

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2