Fréttir

09 des. 2008

Veiðitölur SVAK 2008

Nú er búið að taka saman veiðitölur á svæðum SVAK sumarið 2008.

Það virðist sem bleikjan sé í góðu standi við Eyjafjörðinn.....

Ólafsfjarðará á mjög góðu róli með um 800 fiska á þessum ríflega 116 stangardögum sem SVAK hefur þar. En SVAK hefur c.a. 3/7 allra daga á tímabilinu 15. júli til 20. sept. Ef gert er ráð fyrir að veiðin þá daga sem SVAK hefur ekki hafi verið á svipuðum nótum má gera ráð fyrir að heildarveiðin hafi verið 1500-2000 fiskar.

Hörgá virðist vera fyrir ofan meðaltal og Svarfaðadalsá heldur sínu þokkalega.
Við fjöllum meira um þetta fljótlega.

-esf-

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2