Fréttir

06 nóv. 2008

Sushi í kreppunni!

Þótt kreppan sé mál málanna þessa daganna er hugur í SVAK mönnum.
Á morgun föstudaginn 7.11 verður opið hús í ZION húsinu (Framsóknarhúsið) og félagsmönnum boðið uppá sushi að hætti stjórnar SVAK!   Húsið opnar klukkan 20:00 og verður bjór seldur á kostnaðarverði. Eru félagsmenn hvattir til að mæta með góða skapið og veiðisögur. Einnig eru félagar hvattir til að senda veiðimyndir til stjórnar en ætlunin er að sýna safn veiðimynda á skjávarpa meðan skemmtun stendur yfir, þeir sem vilja deila með okkur veiðimyndum vinsamlegast sendið þær á thorarinn@svak.is

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2