08 sep. 2008
SVFR - Furðulegt félag?
Á síðu Lax-ár, www.lax-a.is veltir Árni Bald fyrir sér úthlutunarreglum, forgangi og tilgangi SVFR, gefum honum orðið:
"Ég las auglýsingu frá SVFR í Viðskiftablaðinu í síðustu viku , þar sem SVFR auglýsir veiðileyfi til for úthlutunar til utan félagsmanna ,
nánast allir veiðidagar á betri tímanum í öllum betri ám SVFR standa utanfélgasmönnum til boða, eftir standa örfáir Júní og September dagar fyrir félagsmenn , fyrir hvað stendur þetta félag í dag ? Arni arnibald@lax-a.is "
Tekið af Lax-á
BHA
Til baka