Fréttir

18 ágú. 2008

22 laxar í Hvannadalsá

Það hefur verið flottur gangur í Hvannadalsánni síðustu daga og heyrðum við frá veiðimönnum sem voru þar á föstudaginn og gerðu frábæra veiði.

Eftir daginn höfðu þeir landað 22 löxum og virðist vera mikill lax í ánni. Vatnabúskapur árinnar er orðinn af heldur skornum skammti en það virðist ekki koma mikið að sök því enn er mjög góð taka.

Á myndinni má sjá veiðimennina með hluta aflans. Talið frá vinstri: Garðar, Friðrik og Kristján

Tekið af Agn.is

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2