Fréttir

20 jún. 2008

Skjálfandafljót opnun

Skjálfandafljót opnaði miðvikudaginn 18.06.2008
Meðlimir SVAK fóru á Austurbakka Efri.

Eitthvað var af laxi á svæðinu, komu t.d 2 laxar upp úr Barnafelli fyrir hadegi og
náður félagar úr SVAK einum 10 punda laxi af Austurbakka Efri.


Lax komin á Fosspollur sunnan megin.Veiðimaður: Baldvin Hermann Ásgeirsson
Myndir: Bjarni Hrafn Ásgeirsson

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Villa kom upp við að sækja veiðileyfi.