Fréttir

19 jún. 2008

Fréttir úr Brunná

Fréttum af þremur sem skruppu í Brunná seinnipartinn 13.júní í könnunarleiðangur og gerðu sæmilega veiði.

Hópurinn veiddi þrjár bleikjur, misstu eina og sáu eitthvað meira af fiski. Aðstæður voru allar hinar bestu og greinilegt að bleikjan er mætt. Stærsta bleikjan var 55 cm og má sjá á meðfylgjandi mynd, henni var sleppt eftir myndatöku. Videoclip af viðureigninni á eftirfarandi slóð:

http://youtube.com/watch?v=ODYS3uHaPSk

SRB

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2