Fréttir

07 jún. 2008

Mikil veiði neðan virkjunar í Laxá

Það er enn mikil veiði á urriðasvæðunum neðan virkjunar í Laxá í Aðaldal. Sem dæmi eru veiðimenn sem veitt hafa á tvær stangir undanfarna daga komnir með á annað hundrað urriða.

Mikill fiskur er á ferðinni að sögn heimamanna og ástandið að því er virðist með besta móti.Að sögn Árna Péturs Hilmarssonar hefur heldur bætt í veiðitölur upp á síðkastið. Hins vegar er aflanum misskipt á milli manna líkt og gjarnan vill verða og þeir sem halla sér að þurrflugu- og púpuveiðum séu í mikilli veiði á meðan að straumflugurnar gefa heldur minna en oft áður.Veiðimenn sem komu að norðan fyrir skömmu og hafa stundað Presthvammsveiðar um árabil höfðu orð á því að urriðinn hefði verið óvenjuvænn. Höfðu þeir oft veitt betur en í þetta sinnið en höfðu á orði að umskiptin hefðu verið góð og mikið af tveggja til þriggja punda fiskum í aflanum.

Tekið af SVFR

BHA

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2