Bilun varð í kortakerfi því sem þjónustar vefsölu SVAK. Gert er ráð fyrir að það komist í lag er líða tekur á kvöldið. Eftir sem áður er þó hægt að kaupa leyfi með millifærslu.
-esf-
Til baka
Stangaveiðifélag Akureyrar