Fréttir

31 maí 2008

SVAK-hátiðinni frestað

Vegna óhentugra aðstæðna til útivistar hefur afmælishátið SVAK verið frestað til morgundagsins.  SVAK-hátiðin við Leirutjörnina verður því haldin sunnudaginn 1. júní kl. 14:00-16:00.

 

Boðið verður uppá grillaðann fisk og pylsur, kaffi og kökur.
Nokkrir félagar sýna "réttu" handtökin við meðferð á afla, fluguhnýtingar og veiðar á Leirutjörninni.
Jónas frá veidivorur.is sýnir úrvalið sitt.  
Sveinn Þór fluguhnýtari (Bleiki nobblerinn) sýnir í boxin sín.


Allir eru velkomnir, SVAk-félagar sem aðrir.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.