Veislan hefst kl. 14:00 og stendur til 16:00
Boðið verður uppá grillaðann fisk og pylsur, kaffi og kökur.
Nokkrir félagar sýna "réttu" handtökin við meðferð á afla, fluguhnýtingar og veiðar á Leirutjörninni.
Allir eru velkomnir, SVAk-félagar sem aðrir.