Fréttir

09 apr. 2008

Fyrirlestur um áhrif loftþrystings á hegðun fiska og stangveiðar

Högni Harðarson fiskeldisfræðingur heldur fyrirlestur um "náttúrulegt fyrirbæri" sem talið er að hafi áhrif á hegðun fiska og stangveiðar. Hann mun einnig opinbera staðreyndir um lífshætti laxfiska sem eiga örugglega eftir að koma á óvart.

Högni er stangveiðimaður, náttúruunnandi og fiskeldisfræðingur frá Hólaskóla og stundar nú nám við Sparsholt College, Winchester, Englandi.
Námið er til B.S.-gráðu og alþjóðlegrar diplomu og tengist aðallega fiskirækt, fiskifræði og veiðistjórnun.
Fyrirlesturinn er hluti af lokaverkefni hans þar.

Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00, miðvikudaginn 9. apríl í Lionssalnum Skipagötu 14 og er hann öllum opinn.

Kaffi á könnunni.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
26.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
26.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
26.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2