Fréttir

19 mar. 2008

Ársfundur Veiðimálastofnunar 2008


Ársfundur Veiðimálastofnunar 2008 verður haldinn fimmtudaginn 27. mars að Hótel Loftleiðum, bíósal og hefst hann kl. 16.00. Á fundinum verða að venju kynntar veiðitölur síðasta árs auk þess sem veiðihorfur næsta sumars verða ræddar.
Í kjölfar ársfundarins verður haldið sameiginlegt málþing Landssambands stangveiðifélaga og Veiðimálastofnunar um stöðu stórlax á Íslandi. Frummælendur verða frá Veiðimálastofnun og Matvælastofnun, auk valinkunnra manna úr veiðigeiranum.
Ársfundur Veiðimálastofnunar

Dagskrá:
16:00 Fundur settur.
16:10 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar.
Sigurður Guðjónsson, Veiðimálastofnun
16:20 Veiðin 2007 og veiðihorfur sumarið 2008.
Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun
16:40 Umræður og fyrirspurnir
16:50 Fundarhlé


Málþing um stöðu stórlax í íslenskum ám

17:00 Staða stórlaxastofna í íslenskum ám
Sigurður Guðjónsson og Guðni Guðbergsson Veiðimálastofnun
17:20 Stjórnun laxveiða á Íslandi- aðkoma stjórnsýslu
Árni Ísaksson, Matvælastofnun
17:30 Hvað þarf að gera til að viðhalda stórlaxi á Íslandi? Viðhorf nokkurra manna úr veiðigeiranum
Óðinn Sigþórsson, Orri Vigfússon, Hilmar Hansson
17:45 Umræður
18:00 Fundarlok


Fundarstjóri: Ingólfur Þorbjörnsson formaður Landssambands stangveiðifélaga


Auglýsing á pdf-formi

Allt áhugafólk er velkomið á fundinn og málþingið

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
2.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
2.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2