Fréttir

12 jan. 2008

Harðnar á dalnum?

Sett hefur verið áhugaverð könnun á vef SVFR. Á öðrum miðlum hefur verið velt upp þeirri spurningu hvort að ástand efnahagsmála muni hafa áhrif á verðlagningu veiðileyfa næstu misseri.

Þegar efnahagsástandið er eins það og núna gæti það þýtt breytingar á veiðileyfamarkaðnum strax í sumar.  Þó að að fyrst um sinn verða varla miklar breytingar á verðlagningu veiðileyfa þar sem að leigutakar og leigusalar hafa náð samningum um óákveðinn tíma.  Leyfin lækka vart á meðan að núverandi samningar eru í gildi en líklegt má telja að breytingar verði  um leið og samningar losna á stærri vatnasvæðunum næstu árin.  En það sem gæti gerst er að veiðileyfasalar komi ekki öllum veiðileyfum út og útsala verði á ýmsum ám.  Mikið framboð er af veiðileyfum og ef fyrirtæki fara að halda að sér höndum gæti það þýtt að laxveiðileyfi fáist á spottprís í sumar. 

Þ.B.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2