Fréttir

07 jan. 2008

Fullt hús í flugukasti

Um 20 manns mættu á fyrsta flugukastnámskeið vetrarins um helgina. Sérstaka ánægju vakti hve góð þátttaka kvenþjóðarinna var á þessu námskeiði.    Námskeið var haldið í Höllinni s.l. laugardag og var það fyrri hluti byrjendanámskeiðs, seinni hlutinn fer svo fram laugardaginn 19.01.
-ESF-

 

Guðmundur Ármann að tilsegja áhugasömum flugukastara. 


Hópnum var skipt í tvenn og skiptust þeir á að kasta,  kastaði annar hópurinn á meðan hinn skoðaði úrval veiðistanga frá Ellingsen.  Hver kastlota var 8-10 mínútur,

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
4.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2