Fréttir

05 des. 2007

Ályktun aðalfundar Landssambands Stangaveiðifélaga

Ályktun aðalfundar Landssambands Stangaveiðifélaga, haldinn á Eyrabakka 17 nóvember 2007Aðalfundur LS 2007 fagnar auknum aflabrögðum á stöng á vatnasvæði Ölfusár, Soginu og Hvítá s.l. sumar. Fundurinn telur þetta vera til marks um gildi netauppkaupa og hvetur veiðiréttareigendur til áframhaldandi samstarfs við stangaveiðimenn í þessa veru, enda fullsannað að tekjur í héraði eru margfaldar af stangarveiddum laxi m.v. netaveiði

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
2.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
2.6.2020
Svæði 3 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 4 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
2.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2