Fréttir

21 maí 2007

Síðasta hnýtingarkvöld vetrarins

Síðasta hnýtingarkvöld vetrarins verður n.k. þriðjudagskvöld (22.5) kl. 20:00 í Rósenberg.

Heitt verður á könnunni og mun stjórn félagsins kynna stöðu á árleigumálum.
Nú þegar hefur félagið boðið í tvær ár og er verið að undirbúa tilboð í tvær ár....

Stjórn SVAK

 

 

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.