Fréttir

14 jún. 2006

Kynning á Brunná í kvöld

Munið kynninguna á Brunná klukkan 20 í kvöld í Barnaskóla Akureyrar (Rósenborg) í salnum á 4. hæð.

Pálmi Gunnarsson lýsir ánni í máli og myndum og nýtur fulltingis Sigurðar Árna Sigurðssonar og Guðmundar Ármanns en þeir eru einnig gjörkunnugir ánni.

Mætum öll og tökum með okkur gesti.

Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis.

Stjórnin

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
Ekkert laust eins og er.

Laxá - Hraun
Ekkert laust eins og er.

Ólafsfjarðará
Ekkert laust eins og er.

Svarfaðardalsá
Ekkert laust eins og er.