Fréttir

02 feb. 2006

Nýtt húsnæði - loksins!

Gengið hefur verið frá samkomulagi um að Stangaveiðifélag Akureyrar fái aðstöðu í gamla Barnaskólahúsinu en nú er endurbótum á því um það bil að ljúka. Við fáum afnot af skemmtilegu herbergi á 4. hæð og höfum það frá kl. 20-22 öll þriðjudagskvöld í vetur til að stunda hnýtingar.

Gengið er um aðalinnganginn í norðvesturhorni hússins og þaðan farið sem leið liggur upp á 4. hæð þar sem Húsið, menningar- og upplýsingaþjónusta ungs fólks á Akureyri, hefur starfsemi sína. Við höfum lítinn sal undir "súðinni" - gluggarnir lengst til hægri norðurmæni hússins á myndinni hér að ofan.

Stjórn Stangaveiðifélags Akureyrar skorar á félagsmenn að sýna lit og mæta með þvingurnar, fjaðrirnar og önglana næsta þriðjudagskvöld, 7. febrúar kl. 20.00. Hnýtum saman - það er meira gaman.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
1.6.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 1
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2