Fréttir

25 jan. 2006

Kolbeinn Grímsson látinn

Nestor íslenskra fluguveiðimanna, Kolbeinn Grímsson, andaðist á Landsspítalanum í Reykjavík í gærkvöldi eftir skammvinn veikindi.

Eins og mönnum er í fersku minni þá var Kolbeinn heiðursgestur á stofnfundi Stangaveiðifélags Akureyrar á Hótel KEA í byrjun maí 2003. Blessuð sé minning Kolbeins Grímssonar.

Myndin var tekin á stofnfundinum. Talið frá vinstri: Kolbeinn Grímsson, Gylfi Kristjánsson og Kristján Þór Júlíusson fagna stofnun félagsins.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
30.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2