Fréttir

24 nóv. 2005

Fyrsta kynning vetrarins!

Þriðjudagskvöldið 29. nóvember hittumst við í Lions-salnum að Skipagötu 14 (áður gamli Fiðlara-salurinn á 4. hæð) en þar ætla Guðmundur Ármann og félagar hans að segja okkur frá frækilegri hópferð sem farin var í nafni SVAK í Brunná í Öxarfirði síðasta sumar. Þetta verður létt spjall í máli og myndum þar sem ólíkum svæðum árinnar verður lýst og sagðar einhverjar sögur. Skorað er á félagsmenn að fjölmenna og taka með sér gesti því nægt er plássið. Aðgangur er að sjálfsögðu ókeypis og við munum eiga heitt á könnunni. Dagskráin hefst kl. 20.30.


Guðmundur Ármann í þægilegum félagsskap við Eyjafjarðará síðasta sumar!

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
28.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
28.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2