Fréttir

21 jún. 2005

Hópferð SVAK í Brunná

Brunná í Öxarfirði er mjög falleg fjögurra stanga sjóbleikju- og sjóbirtingsá. Nú hafa nokkrir áhugamenn í SVAK, með Guðmund Ármann í broddi fylkingar, ákveðið að athuga hvort félagsmenn hefðu ekki áhuga á hópferð í ána.

Um er að ræða tvisvar sinnum tvo daga, fyrst 21.-22. júlí og síðan í beinu framhaldi 23.-24. júlí. Stangardagurinn kostar 6.000 kr. og er ekkert því til fyrirstöðu að tveir séu saman um stöng. Við hvetjum ykkur til að rækta félagsandann og slást í för með okkur í skemmtilega ferð austur í Öxarfjörð.

Hafið samband við Guðmund Ármann til að skrá ykkur, annaðhvort í síma 864 0086 eða með því að senda honum línu á netfangið garmann@vma.is. Fyrstir koma, fyrstir fá! Nánari upplýsingar um Brunná er að finna á heimasíðunni www.tiffs.is.

Til baka

Veiðileyfi

Hörgá
29.5.2020
Svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 2 fyrir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2
29.5.2020
Svæði 1 eftir hádegi
Verð: 4.200 kr. - Stangir: 2

Laxá í Aðaldal, Hraun
4.6.2020
1 stöng á neðra svæði fyrir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2
4.6.2020
1 stöng á efra svæði eftir hádegi
Verð: 7.500 kr. - Stangir: 2

Ólafsfjarðará
19.8.2020
Efra svæði fyrir hádegi og neðra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 2
21.8.2020
Neðra svæði fyrir hádegi og efra eftir hádegi
Verð: 10.800 kr. - Stangir: 1

Svarfaðardalsá
1.6.2020
Svæði 5 fyrir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 2 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2
1.6.2020
Svæði 5 Eftir hádegi
Verð: 2.500 kr. - Stangir: 2